Íbúðir til sölu

BÚÐIR Á HÖFÐATORGI ER EINN ÞÁTTUR Í ÞEIRRI DÝNAMÍSKU BLÖNDU SEM ER Í UPPBYGGINGU ÞAR. FÓLK VILL BÚA Í MIÐBORGINNI EN TIL SKAMMS TÍMA HEFUR LÍTIÐ ÚRVAL VERIÐ AF ÍBÚÐUM AF ÞVÍ TAGI SEM STANDA TIL BOÐA Á HÖFÐATORGI. ÍBÚÐARTURNINN VIÐ HÖFÐATORG, BRÍETARTÚN 9-11, ER 94 ÍBÚÐA FJÖLBÝLISHÚS Á SJÖ OG TÓLF HÆÐUM. VERSLUNAR- OG ÞJÓNUSTURÝMI ER Á JARÐHÆÐ. BYGGINGIN ER SAMTENGD ÖÐRUM HÚSUM VIÐ HÖFÐATORG Í GEGNUM SAMEIGINLEGAN BÍLAKJALLARA. Í HÚSINU ERU TVÖ STIGA- OG LYFTUHÚS MEÐ TVEIMUR LYFTUM HVORT. 17 EINKABÍLSKÚRAR ERU Í KJALLARA OG BÍLASTÆÐI Í BÍLAKJALLARA SVÆÐISINS. ÚR BÍLAKJALLARA ER INNANGENGT Í STIGAGANGA Í KJALLARA HÚSSINS. 

Kynning á glæsilegri nýbyggingu Bríetartúni 9-11

íbúðir höfðatorg.jpg